Jóhanna Linnet (tækniteiknari)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jóhanna Linnet yngri, húsfreyja, tækniteiknari fæddist 11. júní 1952.
Foreldrar hennar voru Henrik Adolf Linnet Kristjánsson læknir, f. 21. júní 1919 á Sauðárkróki, d. 6. júní 2014, og kona hans Svana Vernharðsdóttir Linnet frá Hvítanesi í Skötufirði við Djúp, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 12. mars 1916, d. 29. janúar 2011.

Börn Svövu og Henriks:
1. Vernharður Linnet kennari, f. 31. ágúst 1944. Fyrrum kona hans Margrét Aðalsteinsdóttir. Sambúðarkona hans Anna Bryndís Kristinsdóttir.
2. Kristján Henriksson Linnet lyfjafræðingur, f. 12. maí 1946. Kona hans Jónína Guðnadóttir.
3. Jóhanna Linnet tækniteiknari, f. 11. júní 1952. Maður hennar Gunnar Þór Gunnarsson Benjamínsson.
4. Svanhildur Jóna Linnet myndlistamaður í Grikklandi, f. 26. júní 1954. Maður hennar Theodore Vougiouklaki.

Þau Gunnar Þór giftu sig, eignuðust tvö börn.

I. Maður Jóhönnu er Gunnar Þór Benjamínsson, f. 31. janúar 1950. Foreldrar hans Gunnar Þorvaldsson Benjamínsson, f. 15. júlí 1909, d. 25. nóvember 1961, og Þórunn Guðríður Benjamínsson Þorsteinsdóttir, f. 19. febrúar 1909, d. 2. maí 1996.
Börn þeirra:
1. Gunnar Henrik Benjamínsson Gunnarsson, f. 15. maí 1974.
2. Bryndís Hrönn Gunnarsdóttir, f. 20. október 1978.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.