Jóhannes Steingrímsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jóhannes Steingrímsson stýrimaður, skipstjóri fæddist 8. desember 1961 á Akureyri og lést 7. maí 2024.
Foreldrar hans Steingrímur Hreinn Aðalsteinsson skipstjóri, f. 3. nóvember 1927, d. 22. nóvember 1982, og Ramborg Wæhle húsfreyja, f. 25. september 1931, d. 26. júlí 2020.

Þau Elínrós Helga giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Guðný Sif giftu sig, eignuðust eitt barn.

I. Fyrrum kona Jóhannesar er Elínrós Helga Helgadóttir húsfreyja, f. 12. febrúar 1964, d. 26. mars 1995. Foreldrar hennar Hörður Þór Snorrason, f. 27. júní 1941, d. 15. júní 2011, og Þórdís Sólveig Valdimarsdóttir, f. 4. ágúst 1945, d. 10. maí 2024.
Börn þeirra:
1. Hörður Þór Jóhannesson, f. 23. janúar 1982, d. 1. júní 2020.
2. Steingrímur Helgu Jóhannesson, f. 30. september 1984.

II. Kona Jóhannesar er Guðrún Sif Njálsdóttir húsfreyja, f. 29. janúar 1963. Foreldrar hennar Njáll Friðrik Bergsson, f. 12. mars 1935, d. 29. október 2006, og Sjöfn Óskarsdóttir, f. 25. mars 1937, d. 3. september 2008.
Barn þeirra:
3. Sveinn Óli Birgisson, f. 3. september 1990.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.