Jón Árnason (Hólagötu 19)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jón Árnason, hrossabóndi á Litlu-Fellsöxl við Akranes, fæddist 7. janúar 1960 að Hólagötu 19.
Foreldrar hans Margrét Þóra Jónsdóttir húsfreyja, kaupmaður, f. 28. nóvember 1934 í Rvk, d. 25. mars 2023, og Árni Ingólfsson læknir, f. 31. júlí 1929 í Fagrahvammi í Skutulsfirði, d. 24. júní 2016.

Börn Margrétar og Árna:
1. Ingólfur Árnason, f. 18. janúar 1958. Kona hans Guðrún Agnes Sveinsdóttir.
2. Jón Árnason, f. 7. janúar 1960 að Hólagötu 19. Kona hans Sigurveig Stefánsdóttir.
3. Marta Árnadóttir, f. 31. mars 1963.
4. Helga Árnadóttir, f. 22. maí 1973. Fyrrum maður hennar Grímur Alfreð Garðarsson.

Þau Sigurveig giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Kona Jóns er Sigurveig Stefánsdóttir frá Hvanneyri, húsfreyja, vinnur við búið, f. 28. desember 1953. Foreldrar hennar Sesselja Guðrún Jóhannsdóttir, f. 18. október 1918, d. 16. maí 1974, og Stefán Jónsson, f. 2. janúar 1915, d. 7. október 1964.
Börn þeirra:
1. Margrét Þóra Jónsdóttir, f. 14. febrúar 1982.
2. Ólöf Helga Jónsdóttir, f. 22. september 1983.
3. Stefán Halldór Jónsson, f. 15. júní 1986.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.