Jón Þór Steinunnarson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jón Þór Steinunnarson sjómaður fæddist 16. febrúar 1999.
Foreldrar hans Steinunn Ásta Hermannsdóttir húsfreyja, snyrtifræðingur, f. 11. mars 1975, og Halldór Davíð Sigurðsson yfirþjónn á veitingahúsi á Selfossi, f. 8. júní 1971.

Börn Steinunnar og Halldórs:
1. Thelma Lind Halldórsdóttir, f. 29. október 1996.
2. Jón Þór Steinunnarson, f. 16. febrúar 1999.

Jón Þór er ókvæntur og barnlaus.
Hann býr við Ásaveg 18.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.