Jón Valur Jónsson

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Jón Valur Jónsson frá Bakka í A.-Landeyjum, vélvirki fæddist 2. júlí 1973.
Foreldrar hans Jón Einarsson bóndi, f. 1. mars 1930 á Tjörnum u. Eyjafjöllum, d. 10. apríl 2016, og kona hans Valgerður Kristín Sigurjónsdóttir frá Búðarhóli í A,-Landeyjum, húsfreyja, f. 31. desember 1934, d. 23. júní 2022.

Jón Valur var með foreldrum sínum.
Hann flutti til Eyja, lærði vélvirkjun.
Jón Valur vinnur hjá Skipalyftunni í Eyjum.
Þau Sigríður giftu sig 2001, eignuðust tvö börn. Þau búa við Hólagötu 43.

I. Kona Jóns Vals, (9. júní 2001), er Sigríður Sigmarsdóttir húsfreyja, ferðamálafræðingur, þroskaþjálfi, f. 13. júní 1973.
Börn þeirra:
1. Kristín Edda Jónsdóttir, leikskólakennari, f. 17. mars 1997. Sambúðarmaður hennar Gunnar Davíð Frímannsson.
2. Einar Örn Jónsson, lærir vélstjórn í Tækniskólanum. Sambúðarkona Ethel María Hjartardóttir.



Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Sigríður.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.