Júlía Ólöf Bergmannsdóttir

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Júlía Ólöf Bergmannsdóttir.

Júlía Ólöf Bergmannsdóttir húsfreyja fæddist 10. júní 1963 í Eyjum og lést 25. janúar 2006.
Foreldrar hennar Jón Bergmann Júlíusson frá Uppsölum-efri við Faxastíg 7, húsasmiður, f. 5. september 1939, og Eygló Björg Ólafsdóttir frá Siglufirði, húsfreyja, f. 22. júní 1939. Júlía ólst mikið upp hjá Birnu Ólafsdóttur móðursystur sinni og manni hennar Baldri Kristinssyni.

Þau Jóhann Freyr giftu sig 1986, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Birkihlíð 26.
Júlía Ólöf lést 2006.

I. Maður Ólafar, (6. september 1986), er Jóhann Freyr Ragnarsson, f. 13. ágúst 1965.
Börn þeirra:
1. Berglind Jóhannsdóttir, f. 27. mars 1986.
2. Ragnar Þór Jóhannsson, f. 5. október 1988.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 4. febrúar 2006. Minning Júlíu Ólafar.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.