Júlíana Bjarnveig Bjarnadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Júlíana Bjarnveig Bjarnadóttir húsfreyja, lögreglufulltrúi í tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, fæddist 23. janúar 1973.
Foreldrar hennar Bjarni Júlíus Valtýsson, sjómaður, f. 4. nóvember 1951 og kona hans Guðný Linda Antonsdóttir, húsfreyja, f. 1. júlí 1953.

Börn Guðnýjar og Bjarna:
1. Halldór Árni Bjarnason, f. 30. apríl 1971. Sambúðarkona hans Hulda Guðrún Geirsdóttir.
2. Júlíana Bjarnveig Bjarnadóttir, f. 23. janúar 1973 í Eyjum. Maður hennar Elías Rúnar Kristjánsson.
3. Anton Bjarnason, f. 25. júlí 1987.
4. Valtýr Bjarnason, f. 26. apríl 1989 í Eyjum.

Þau Ármann Jón giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Elías Rúnar giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Hjalti giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.

I. Fyrrum maður Júlíönu er Ármann Jón Garðarsson sjómaður, verkstjóri, f. 22. maí 1970. Foreldrar hans Garðar Bergendal, f. 19. september 1943, og Kristín Sunneva Sigurðardóttir, f. 14. júní 1944.
Börn þeirra:
1. Bjarni Aron Ármannsson, f. 29. apríl 1991.
2. Sunneva Lind Ármannsdóttir, f. 2. ágúst 1993.

II. Fyrrum maður Júlíönu er Elías Rúnar Kristjánsson leiðsögumaður, f. 23. nóvember 1973.
Barn þeirra:
3. Elísabet Sif Elíasdóttir, f. 15. október 1998.

III. Fyrrum maður Júlíönu er Hjalti Harðarson tannlæknir, f. 7. október 1983. Foreldrar hans Hörður Vilhjálmur Sigmarsson, f. 3. desember 1953, og Sigurbjörg Ester Guðmundsdóttir, f. 3. júní 1956.
Börn þeirra:
4. Maríana Hjaltadóttir, f. 8. september 2009.
5. Hörður Hjaltason, f. 10. ágúst 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.