Jensína María Guðjónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jensína María Guðjónsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði fæddist 24. janúar 1949.
Foreldrar hennar voru Guðjón Kristinsson frá Miðhúsum, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 29. nóvember 1917, d. 28. mars 1975, og kona hans Kristín Ólafsdóttir frá Siglufirði, húsfreyja, verkakona, f. 22. júlí 1925, d. 24. október 1992.

Börn þeirra:
1. Jensína María Guðjónsdóttir, f. 24. janúar 1949. Maður hennar Ágúst Karlsson.
2. Ólafur Friðrik Guðjónsson, f. 26. júní 1951 á Hvoli. Barnsmóðir hans Kristný Hulda Guðlaugsdóttir. Barnsmóðir hans María Tegeder. Kona hans Árný Heiðarsdóttir.
3. Hörður Guðjónsson, f. 16. janúar 1955.
4. Hrefna Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 16. ágúst 1956. Maður hennar Sigurður Árni Sigurbergsson, látinn. Maður hennar Ólafur Guðmundsson.
5. Baldur Björn Guðjónsson, f. 16. ágúst 1958, drukknaði 4. júlí 1963.
6. Bryndís Guðjónsdóttir, f. 4. júní 1960.
Barn Guðjóns og Þuríðar Olsen fyrri konu hans:
7. Matthías Guðjónsson sjómaður, f. 14. ágúst 1938, d. 19. mars 1984.

Þau Ágúst giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa við Áshamar 79.

I. Maður Jensínu Maríu er Ágúst Karlsson, f. 7. apríl 1949.
Börn þeirra:
1. Kristín Ágústsdóttir, f. 25. mars 1968.
2. Ingi Freyr Ágústsson, f. 25. september 1971.
3. Brynja Hlín Ágústsdóttir, f. 8. júní 1976.
4. Betsý Ágústsdóttir, f. 2. mars 1981.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.