Kristmann Ómarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Kristmann Ómarsson rafeindavirki, kerfisfræðingur, starfsmaður Íslandsbanka fæddist 27. nóvember 1976.
Foreldrar hans Sonja Hilmarsdóttir húsfreyja, f. 24. apríl 1954, og maður henar Ómar Kristmannsson sjómaður, stýrimaður, útgerðarmaður, skrifstofumaður, f. 5. október 1949.

Börn Sonju og Ómars:
1. Kristmann Ómarsson, rafeindavirki, kerfisfræðingur, starfsmaður Íslandsbanka, f. 27. nóvember 1976. Kona hans Vigdís Jensdóttir.
2. Hilmar Ómarsson, orkuverkfræðingur, f. 13. júlí 1978. Hann vinnur hjá COWI í Danmörku. Fyrrum sambúðarkona hans Ann Edvardsen. Fyrrum sambúðarkona Elísabet Viðarsdóttir.
3. Sævar Ómarsson, sjúkraþjálfari, f. 9. júní 1983. Fyrrum sambúðarkona hans Anna Sigríður Sigurjónsdóttir.
4. Bjarki Ómarsson verkfræðingur hjá Faxaflóahöfnum, f. 5. ágúst 1988. Kona hans Þórdís Kristjánsdóttir.

Þau Vigdís giftu sig, eignust tvö börn. Þau búa á Álftanesi.

I. Kona Kristmanns er Vigdís Jensdóttir frá Rvk, húsfreyja, leikskólakennari, f. 10. maí 1977. Foreldrar hennar Jens Karel Þorsteinsson, f. 15. júní 1951, og Þóra Gunnarsdóttir Thorarensen, f. 16. nóvember 1952.
Börn þeirra:
1. Hlynur Freyr Kristmannsson, f. 6. september 2003.
2. Sölvi Rafn Kristmannsson, f. 10. febrúar 2008.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.