Langi-Hvammur
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Langi-Hvammur við Kirkjuveg 41 var byggt árið 1901 . Húsið byggði Ágúst Gíslason, en hann var bróðir séra Jes Gíslasonar. Síðar byggði Ágúst Valhöll.
Langi-Hvammur er með elstu íbúðarhúsum í Vestmannaeyjum. Húsið var áður með þremur íbúðum.
Í Langa-Hvammi býr Viðar Breiðfjörð listmálari.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Ágúst Gíslason byggði húsið
- Magnús Th. Þórðarson
- Sveinn Ó.Á. Árnason
- Vilhjálmur Brandsson
- Jogvan Hansen
- Jón Ólafsson faðir Ólafs Laufdal
- Lúðvík Hjörtþórsson
- Emil Magnússon
- Elías Sveinsson í Varmadal í austurendanum
- Emilía Sigfúsdóttir
- Árni Kópsson
- Guðmundur Einarsson frá Syðstu-Grund
- Viðar Breiðfjörð Helgason
Heimildir
- Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.