Laufey Dagmar Jónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Laufey Dagmar Jónsdóttir húsfreyja í Grindavík, síðan í Hfirði fæddist 6. september 1949.
Foreldrar hennar Erla Marinósdóttir Olsen húsfreyja, f. 11. janúar 1932, d. 23. apríl 2021, og Jón Geimundur Kristinsson frá Knarrartungu á Snæfellsnesi, bifreiðastjóri, f. 17. desember 1923, d. 20. janúar 2020.

Laufey eignaðist barn með Ólafi 1966.
Þau Bjarni giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Kristinn giftu sig, eignuðust þrjú börn. Kristinn lést 2020.

I. Barnsfaðir Laufeyjar Dagmarar er Ólafur Arnar Valgeirsson, f. 26. desember 1948.
Barn þeirra:
1. Kristgeir Arnar Ólafsson, f. 15. nóvember 1966.

II. Fyrrum maður Laufeyjar Dagmarar er Bjarni Bjarkan Hallfreðsson af Ströndum, f. 19. október 1947. Foreldrar hans Guðbjörg Einarsdóttir, f. 27. ágúst 1922, d. 2. febrúar 2009, og Hallfreður Guðbjörn Bjarnason, f. 18. janúar 1917, d. 14. desember 1990.
Barn þeirra:
2. Hallfreður Guðbjörn Bjarnason, f. 16. september 1969.

III. Maður Laufeyjar Dagmarar var Kristinn Arnberg Sigurðsson skipstjóri, f. 23. apríl 1946, d. 20. júní 2020. Foreldrar hans Jóhanna Marta Ágústsdóttir, f. 22. ágúst 1920, d. 13. nóvember 1974, og Sigurður Þórðarson, f. 8. maí 1921, d. 11. september 2003.
Börn þeirra:
3. Óðinn Arnberg Kristinsson, f. 26. júní 1972.
4. Jón Arnberg Kristinsson, f. 31. mars 1976.
5. Kristinn Arnberg Kristinsson, f. 1. nóvember 1981.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.