Leví William Konráðsson
Leví William Konráðsson bifreiðastjóri fæddist 24. júlí 1940 í Vatnsdal.
Foreldrar hans Konráð Þorsteinsson verkamaður, sjómaður, pípulagningamaður, skólastjóri, f. 26. mars 1914, d. 8. október 1973, og Kristín María Sigurðardóttir, f. 18. ágúst 1915, d. 18. ágúst 1943.
Börn Kristínar Maríu og Konráðs:
1. Jóhannes Eric Konráðsson, f. 13. nóvember 1937 á Litlu-Hámundarstöðum, Árskógsströnd, Eyjaf.
2. Lóa Karen Konráðsdóttir húsfreyja í Kópavogi, f. 23. desember 1938 á Sauðárkróki, d. 24. júlí 1998.
3. Leví William Konráðsson, f. 24. júlí 1940 á Landagötu 30, Vatnsdal.
4. Þorsteinn Valgeir Konráðsson, f. 22. október 1941 á Landagötu
30.
5. Guðrún María Sigríður Skúladóttir (Konráðsdóttir), f. 14. júní 1943.
Börn Konráðs og Sigríðar Helgu:
6. Sigríður Konráðsdóttir, f. 19. mars 1945 á Ísafirði.
7. Ósk Konráðsdóttir, f. 22. febrúar 1946.
8. Helgi Konráðsson, f. 7. október 1948, d. 13. október 1976.
9. Anna Konráðsdóttir, f. 2. nóvember 1949.
10. Ebeneser Konráðsson, f. 11. júlí 1953, d. 21. október 2011.
11. Guðmunda Jódís Konráðsdóttir, f. 13. maí 1956.
Barn Sigríðar Helgu var
12. Unnur Valdimarsdóttir, f. 19. ágúst 1935, d. 31. desember 1959.
Fósturbarn Konráðs og Sigríðar var
12. Unnar Reynisson, f. 30. desember 1959.
Þau Magný giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Rvk. Þau skildu.
I. Fyrrum kona Levís er Sigríður Magný Jóhannesdóttir, f. 3. ágúst 1951. Foreldrar hennar Jóhannes Þorsteinsson, f. 8. desember 1930, d. 31. desember 2009, og Amelía Magnúsdóttir, f. 16. nóvember 1931, d. 12. september 2001.
Börn þeirra:
1. Linda Hrönn Levísdóttir, f. 7. júní 1970.
2. Helena Dröfn Levísdóttir, f. 2. júlí 1974.
3. Sævar Levísson, f. 16. maí 1979.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Leví.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.