Linda Steingrímsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Linda Steingrímsdóttir húsfreyja, sjúkraliði fæddist 19. nóvember 1946 í Breiðholti í Eyjum.
Foreldrar hennar Steingrímur Helgi Valdimarsson bóndi í Heiðarholti á Svalbarðsströnd, f. 30. september 1926, d. 25. júní 2018, og Gunnhildur Friðriksdóttir húsfreyja, bóndi, f. 19. desember 1927, d. 14. nóvember 2013.

Þau Kristján Sigmar giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau skildu.
Þau Skarphéðinn hófu sambúð, eignuðust tvö börn.

I. Fyrrum maður Lindu var Kristján Sigmar Ingólfsson bifreiðastjóri, f. 26. maí 1943 á Hofsósi, d. 7. maí 1990 í Rvk. Foreldrar hans Steinþór Ingólfur Sigmarsson, f. 23. júlí 1914, d. 16. febrúar 1993, og Halldóra Hjörtína Márusdóttir, f. 17. júní 1925, d. 2. júlí 2016.
Börn þeirra:
1. Dóra Kristjánsdóttir, f. 14. febrúar 1965 á Hofsósi.
2. Ingólfur Haukur Kristjásson, f. 20. október 1966 á Akureyri.
3. Gunnar Örn Kristjánsson, f. 4. nóvember 1968 á Akureyri.
4. Snorri Valdimar Kristjánsson, f. 5. febrúar 1974 á Akureyri.

II. Sambúðarmaður Lindu er Skarphéðinn Hjálmarsson húsasmiður, f. 30. september 1940 í Skagafirði. Foreldrar hans Hjálmar Pálsson bóndi á Kambi í í Hofshreppi í Skagafirði, f. 3. ágúst 1904, d. 15. apríl 1983, og Steinunn Hjálmarsdóttir húsfreyja, f. 11. júní 1905, d. 15. júlí 1942.
Börn þeirra:
5. Hjálmar Skarphéðinsson, f. 17. október 1975.
6. Kári Snær Skarphéðinsson, f. 28. október 1987.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Sjúkraliðar á Íslandi 1966-1996. Ritstjóri: Sigurður Hermundarson. Mál og mynd 1997.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.