Magnús Kristinn Sigurðsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Magnús Kristinn Sigurðsson úr Hfirði, stýrimaður, skipstjóri í Eyjum, síðan starfsmaður í Álverinu í Straumsvík, fæddist 24. júlí 1957.
Foreldrar hans Sigurður Tómasson, f. 18. ágúst 1933, d. 20. apríl 1976, og Kolbrún Heiðars Lorange, f. 21. september 1935.

Þau Þorgerður giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu um skeið í Eyjum, en búa nú í Kópavogi.

I. Kona Magnúsar Kristins er Þorgerður Jóhannsdóttir húsfreyja, skrifstofustjóri, leikskólakennari, fyrrum bæjarfulltrúi, f. 18. nóvember 1955.
Börn þeirra:
1. Gunnar Steinn Magnússon, f. 20. júlí 1981.
2. Helena Sif Magnúsdóttir, f. 5. október 1988.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.