Margrét Elísa Gylfadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Margrét Elísa Gylfadóttir húsfreyja, lærður kennari, flugfreyja fæddist 5. júní 1971.
Foreldrar hennar Þorgerður Tryggvadóttir, f. 12. september 1949, og Gylfi Ingimundarson, f. 24. febrúar 1946.

Margrét Elísa eignaðist barn með Gunnari 1994.
Þau Kristófer Helgi hófu sambúð, eignuðust tvö börn, bjuggu við Hólagötu 45. Þau skildu.

I. Barnsfaðir Margrétar Elísu er Gunnar Ari Harðarson, f. 4. febrúar 1965.
Barn þeirra:
1. Þorgerður Anna Gunnarsdóttir, f. 23. september 1994.

II. Fyrrum sambúðarmaður Margrétar Elísu er Kristófer Helgi Helgason sjómaður, matreiðslumaður til sjós og lands, f. 10. nóvember 1966.
Börn þeirra:
3. Helgi Marinó Kristófersson, f. 11. ágúst 2008.
4. Grétar Gylfi Kristófersson, f. 11. mars 2010.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.