Rósa Gunnarsdóttir (Strembugötu)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Rósa Gunnarsdóttir, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur fæddist 7. apríl 1979.
Foreldrar hennar Gunnar Þór Grétarsson, tækjamaður, f. 15. janúar 1953, og kona hans Guðríður Jónsdóttir, húsfreyja, starfsmaður leikskóla, stuðningsfulltrúi, f. 20. mars 1958.

Barn Guðríðar og Gunnars Þórs:
1. Rósa Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur í Eyjum, f. 7. apríl 1979. Maður hennar Valgeir Yngvi Árnason.
Börn Gunnars Þórs og Auðar:
1. Sigrún Arna Gunnarsdóttir kaupmaður, f. 24. ágúst 1985. Maður hennar Halldór Ingi Guðnason.
2. Íris Huld Gunnarsdóttir stuðningsfulltrúi, f. 1. nóvember 1989. Barnsfaðir hennar Elvar Páll Sævarsson, f. 23. desember 1983. Sambúðarmaður hennar Guðlaugur Magnús Steindórsson Árnasonar.

Þau Valgeir Yngvi giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa við Strembugötu 26.

I. Maður Rósu er Valgeir Yngvi Árnason, sjómaður, f. 28. ágúst 1973. Foreldrar hans Árni Þór Yngvason, f. 30. september 1951, d. 12. febrúar 1986, og Bjarney Jóna Valgeirsdóttir, húsfreyja, f. 25. júlí 1950, d. 3. júlí 2022.
Börn þeirra:
1. Viggó Valgeirsson, f. 23. mars 2006.
2. Mía Mekkín Valgeirsdóttir, f. 16. janúar 2020.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.