Ragna Engilbertsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ragna Engilbertsdóttir húsfreyja, ferðamálafræðingur, landvörður fæddist 11. júlí 1981.
Foreldrar hennar Engilbert Gíslason, framkvæmdastjóri, f. 15. febrúar 1951, og kona hans Bryndís Pálína Hrólfsdóttir, húsfreyja, verslunarmaður, umsjónarmaður, leikskólastarfsmaður, f. 27. ágúst 1952.

Börn Bryndísar og Engilberts:
1. Ólöf Engilbertsdóttir, launafulltrúi, f. 11. nóvember 1973. Maður hennar Sigurður Kristjánsson.
2. Elín Engilbertsdóttir, skrifstofumaður, f. 19. júní 1975. Maður hennar Tómas Högni Unnsteinsson.
3. Kristín Engilbertsdóttir, lögblind, f. 13. nóvember 1979.
4. Ragna Engilbertsdóttir, ferðamálafræðingur, f. 11. júlí 1981. Barnsfaðir hennar Jakob Guðlaugsson. Fyrrum maður hennar Guðmundur Karl Karlsson. Fyrrum sambúðarmaður hennar Finnur Andrésson.

Ragna eignaðist tvö börn með Jakobi.
Þau Guðmundur Karl giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Finnur hófu sambúð, eignuðust ekki börn. Þau skildu.

I. Barnsfaðir Rögnu er Jakob Guðlaugsson frá Höfn í Hornafirði, f. 7. febrúar 1981.
Börn þeirra:
1. Anton Birgir Jakobsson, f. 16. september 2000, d. 18. desember 2000.
2. Aron Daði Jakobsson, f. 20. desember 2001.

II. Fyrrum maður Rögnu er Guðmundur Karl Karlsson úr Hfirði, tölvunarfræðingur, f. 9. október 1982. Foreldrar hans Karl Ólafsson, f. 31. maí 1961, og Helga Steingerður Sigurðardóttir, f. 2. nóvember 1960.
Barn þeirra:
3. Bryndís Helga Guðmundsdóttir, f. 19. desember 2007.

III. Fyrrum sambúðarmaður Rögnu er Finnur Andrésson úr Rvk, sölumaður, f. 10. apríl 1971. Foreldrar hans Andrés Sighvatsson, f. 10. júlí 1923, d. 27. ágúst 2014 og Júlíana Viggósdóttir, f. 2. ágúst 1929, d. 14. desember 2000.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.