Sædís Hafsteinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sædís Hafsteinsdóttir húsfreyja, starfsmaður hjá Samhjálp í Rvk, fæddist 11. september 1965 og lést 25. júní 2016.
Foreldrar hennar Hafsteinn Már Sigurðsson sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 18. maí 1940, d. 30. mars 2007, og kona hans Ásta Aðalheiður Sigurbjörnsdóttir húsfreyja, fiskiðnaðarkona, starfsmaður Hraunbúða, f. 5. janúar 1940, d. 22. júlí 2016.

Sædís eignðist barn með Ólafi Jóni 1983.
Hún eignaðist barn með Sævari 1993.
Hún eignaðist barn með Sigurði 1997.
Hún eignaðist barn með Rúnari 1997. Það var kjörbarn.
Þau Vilberg hófu sambúð, eignuðst tvö börn. Þau skildu

I. Barnsfaðir Sædísar er Ólafur Jón Daníelsson pípulagningameistari, f. 18. október 1965.
Barn þeirra:
1. Hafdís Ósk Ólafsdóttir, f. 25. júlí 1983.

II. Barnsfaðir Sædísar er Sævar Sævarsson, f. 30. maí 1968.
Barn þeirra:
2. Svava Sif Sævarsdóttir, f. 4. október 1993.

III. Barnsfaðir Sædísar er Rúnar Þór Gunnarsson.
Barn þeirra:
3. Ísold Ösp Jónsdóttir, f. 18. september 1997.

IV. Fyrrum sambúðarmaður Sædísar er Vilberg Kristinn Kjartansson, f. 18. október 1973. Foreldrar hans Kjartan Kristinsson, f. 2. maí 1944, og Ólöf Jóhanna Guðmundsdóttir, f. 11. apríl 1946.
Börn þeirra:
4. Daníel Ísak Vilbergsson, f. 1. janúar 2004.
5. Ólöf Jóhanna Vilbergsdóttir, f. 23 nóvember 2006.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.