Sæfaxi VE-25
Fara í flakk
Fara í leit
Upplýsingar frá 1973 Allir í bátana ![]() | |
| Sæfaxi VE 25 | |
| Skipanúmer: | 833 |
| Smíðaár: | 1939 |
| Efni: | Eik |
| Skipstjóri: | |
| Útgerð / Eigendur: | Jón Benónýsson |
| Brúttórúmlestir: | 26 |
| Þyngd: | brúttótonn |
| Lengd: | 15,09 m |
| Breidd: | m |
| Ristidýpt: | m |
| Vélar: | |
| Siglingahraði: | sjómílur |
| Tegund: | Fiskiskip |
| Bygging: | |
| Smíðastöð: | Smíðam. Pétur Wigelund, Njarðvík |
| Heimahöfn: | Vestmannaeyjar |
| Kallmerki: | |
| Áhöfn 23. janúar 1973: | |
| Ljósmynd: Bátar og skip. | |
Áhöfn 23.janúar 1973
Sæfaxi VE 25 33 eru skráðir um borð þar af einn laumufarþegi og tveir í áhöfn
- Þórarinn Ögmundur Eiríksson, Hólagata 13, 1924, Skipstjóri
- Þórir Jónsson, Brekastígur 19, 1950, Vélstjóri
Farþegar og áhöfn 23.janúar 1973
Heimildir|
Heimildir
