Sæmundur Sigurbjörnsson
Sæmundur Eylands Sigurbjörnsson frá Stykkishólmi, skipstjóri fæddist 11. júlí 1930 og lést 23. september 2013.
Foreldrar hans Sigurbjörn Kristinn Kristjánsson, f. 2. ágúst 1899, d. 27. desember 1977, og Soffía Pálsdóttir, f. 7. júlí 1907, d. 28. ágúst 1995.
Þau Soffía giftu sig, eignuðust sjö börn. Þau bjuggu við Boðaslóð 18, fluttu til lands í Gosinu. Þau skildu.
Þau Birgitte hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman.
I. Fyrrum kona Sæmundar er Soffía Lárusdóttir, síðast í Ölfusi, húsfreyja, verkakona, f. 4. september 1931, d. 4. ágúst 1999.
Börn þeirra:
1. Lárus Sigurbjörn Sæmundsson, f. 7. desember 1952.
2. Birgir Rúnar Sæmundsson, f. 21. nóvember 1954.
3. Grétar Már Sæmundsson, f. 22. maí 1956.
4. Brynjar Eyland Sæmundsson, f. 8. júlí 1957.
5. Hildur Þuríður Sæmundsdóttir. f. 7. ágúst 1958.
6. Ómar Örn Sæmundsson, f. 13. júní 1960.
7. Erling Viðar Sæmundsson, f. 23. nóvember 1964.
II. Sambúðarkona Sæmundar var Birgitte Jónsson, f. 28. júní 1927. Hún var ekkja, átti þrjú börn.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.