Sævar Brynjólfsson (skipstjóri)

Sævar Brynjólfsson frá Ísafirði, skipstjóri, vélstjóri, útgerðarmaður, um skeið á hafnsögubátum Faxaflóahafna, fæddist 15. febrúar 1942 og lést 1. desember 2019.
Foreldrar hans Brynjólfur Ágúst Albertsson, f. 10. ágúst 1902, d. 14. júní 1987, og Guðný Kristín Halldórsdóttir, f. 16. sepember 1910, d. 8. febrúar 1991.
Þau Ingibjörg giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Eyjum 1983-2000, við Illugagötu 77.
I. Kona Sævars, (25. nóvember 1961), er Ingibjörg Hafliðadóttir frá Rvk, húsfreyja, f. 25. nóvember 1940. Foreldrar hennar Hafliði Ólafsson, f. 5. maí 1894, d. 29. júní 1941, og Ingibjörg Jóhannsdóttir, f. 8. desember 1905, d. 3. nóvember 1992.
Börn þeirra:
1. Bryndís Sævarsdóttir, f. 9. október 1961.
2. Hafliði Sævarsson, f. 3. ágúst 1965.
3. Brynjólfur Ægir Sævarsson, f. 5. mars 1976.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.