Sigríður Bjarnadóttir (Strembugötu)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigríður Bjarnadóttir (Sirrý) húsfreyja, iðjuþjálfi fæddist 24. desember 1969.
Foreldrar hennar Bjarni Halldór Baldursson bifvélavirkjameistari, f. 3. mars 1943, d. 25. nóvember 2017, og kona hans Oddný Ögmundsdóttir húsfreyja, bókhaldari, f. 8. júní 1944.

Börn Oddnýjar og Bjarna:
1. Svava Bjarnadóttir, f. 17. janúar 1964. Maður hennar er Gunnar Darri Adolfsson.
2. Sigríður Bjarnadóttir (Sirrý), f. 24. desember 1969. Maður hennar er Árni Gunnarsson.

Þau Árni giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Hfirði.

I. Maður Sigríðar er Árni Gunnarsson úr Garðabæ, framkvæmdastjóri, f. 9. desember 1969. Foreldrar hans Gunnar Árni Ólason, f. 28. mars 1941, d. 8. mars 2021, og Signý Guðmundsdóttir, f. 5. júní 1942.
Börn þeirra:
1. Ingvar Árnason, f. 1. desember 1999.
2. Gunnar Árnason, f. 25. desember 2002.
3. Arnar Árnason, f. 26. nóvember 2007.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.