Sigríður Svanhildur Sörensen
Sigríður Svanhildur Sörensen húsfreyja, starfsmaður Rvkborgar og síðast Actavis, fæddist 29. ágúst 1951 og lést 11. apríl 2025.
Foreldrar hennar Erling Sörensen, f. 24. september 1929, d. 19. febrúar 2020, og Arnfríður Hermannsdóttir, f. 3. mars 1930.
Þau Óskar Geir giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Unnar Þór giftu sig, eignuðust ekki börn saman.
I. Fyrrum maður Svanhildar er Óskar Geir Pétursson, f. 1. september 1952. Foreldrar hans Pétur Geir Helgason, f. 15. nóvember 1932, d. 21. maí 2021, og Ósk Norðfjörð Óskarsdóttir, f. 9. júní 1934, d. 30. janúar 2008.
Börn þeirra:
1. Erling Arnar Óskarsson, f. 11. september 1970.
2. Pétur Geir Óskarsson, f. 1. janúar 1972.
II. Maður Svanhildar er Unnar Þór Jóhannesson Jensen, f. 7. febrúar 1949. Foreldrar hans Jóhannes V. Jensen, f. 26. ágúst 1910, d. 5. janúar 1985, og Helga Lárusdóttir, f. 17. febrúar 1914, d. 24. september 2014.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.