Sigrún Bergmann (Presthúsum)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Sigrún Bergmann.

Sigrún Bergmann, öryrki fæddist 22. júní 1912 og lést 27. október 1987.
Foreldrar hennar voru Kristín Benediktsdóttir, húsfreyja, f. 29. júlí 1893 á Vatneyri í Patreksfirði, d. 4. september 1974, og ókunnur barnsfaðir.

Sigrún var fötluð og vegna veikinda móður hennar tóku Jórunn Ingunn Guðjónsdóttir og Guðmundur Guðjónsson hana að sér og var hún hjá þeim í 25 ár á Landagötu 23 og í Presthúsum, síðar á Sjúkrahúsinu, en dvaldi að síðustu í Hátúni í Rvk.
Sigrún lést 1987.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.