Sigurður Georg Óskarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Georg Óskarsson verkefnastjóri hjá Laxey fæddist 2. júní 1987.
Foreldrar hans Óskar Friðbjörnsson, f. 23. janúar 1962, og Sigurbára Sigurðardóttir, f. 1. apríl 1963.

Þau Annika hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau búa við Illugagötu 34.

I. Sambúðarkona Sigurðar Georgs er Annika Vignisdóttir húsfreyja, markaðsfræðingur, blaðamaður við Eyjafréttir, f. 14. september 1988.
Börn þeirra:
1. Leó Sigurðsson, f. 27. júní 2015.
2. Vignir Sigurðsson, f. 5. október 2019.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.