Sigurjón Guðnason
Fara í flakk
Fara í leit

Sigurjón Guðnason sjómaður fæddist 22. júlí 1920 á Stöðvarfirði og lést 3. ágúst 2025.
Foreldrar hans Guðni Brynjólfur Eyjólfsson útgerðarmaður og bóndi, f. 6. apríl 1906, d. 26. mars 1943, og kona hans Sigurveig Jónsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 3. október 1912, d. 26. maí 2004.
Þau Guðrún hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman, en hún átti eitt barn áður. Þau bjuggu á Brimbergi við Strandveg 37.
I. Sambúðarkona Sigurjóns var Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 9. september 1920, d. 19. apríl 1993.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.