Stefán Ólafur Eyjólfsson

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Stefán Ólafur Eyjólfsson, matreiðslumaður í Innri-Njarðvík fæddist 2. apríl 1970 í Rvk.
Foreldrar hans Eyjólfur Helgi Pálsson, skólastjóri, framkvæmdastjóri Sjúkrahússins, starfsmaður Rauða krossins, f. 20. maí 1932, d. 29. október 1998, og kona hans Ásta Ólafsdóttir, frá Eyrarbakka, húsfreyja, f. 18. júlí 1936.

Börn Ástu og Eyjólfs:
1. Ingibjörg Eyjólfsdóttir kennari á Akureyri, f. 1. október 1957. Maður hennar Örn Þórðarson byggingameistari.
2. Páll Eyjólfsson tónlistarmaður, f. 27. mars 1966.
3. Stefán Ólafur Eyjólfsson matreiðslumaður í Innri-Njarðvík, f. 2. apríl 1970. Fyrrum sambúðarkona hans Helga Jóna Sigurðardóttir. Fyrrum sambúðarkona hans Jóhanna Elísabet Ólafsdóttir.

Stefán eignaðist barn með Elísabet 2005.
Þau Jóhanna hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.

I. Barnsmóðir Stefáns var Elísabet Arnórsdóttir, fræðslufulltrúi, f. 11. júní 1981, d. 15. maí 2008.
Barn þeirra:
1. Betsý Ásta Stefánsdóttir, f. 27. september 2005.

II. Fyrrum sambúðarkona Stefáns er Jóhanna Elísabet Ólafsdóttir, f. 23. mars 1982. Foreldrar hennar Ólafur Árni Halldórsson, f. 15. maí 1958, og Jóna Þórðardóttir, f. 5. júní 1957.
Barn þeirra:
2. Ólafur Kristján Stefánsson, f. 24. september 2018.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.