Suðurey VE-20

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Upplýsingar frá 1973 Allir í bátana
Suðurey VE 20
Skipanúmer: 800
Smíðaár: 1946
Efni: Eik
Skipstjóri: Arnoddur Gunnlaugsson
Útgerð / Eigendur: Arnoddur Gunnlaugsson
Brúttórúmlestir: 85
Þyngd: brúttótonn
Lengd: m
Breidd: m
Ristidýpt: m
Vélar:
Siglingahraði: sjómílur
Tegund:
Bygging:
Smíðastöð: Skreiðsvík, Svíþjóð
Heimahöfn: Vestmannaeyjar
Kallmerki: TF-VP
Áhöfn 23. janúar 1973:
Ljósmynd: Torfi Haraldsson. Skipið var talið ónýtt og því sökkt í Norðfjarðarflóa 29. nóvember 1979.


Áhöfn 23.janúar 1973

​48 eru skráðir um borð þar af 1 laumufarþegi og 4 í áhöfn


Farþegar og áhöfn 23.janúar 1973

Nafn Heimili F.ár Kyn Laumufarþegi Áhöfn Ath
Guðrún Þórðardóttir (Framnesi) Vesturvegur 3b 1881 kvk
Þórarinn Gunnlaugsson Bakkastígur 23 1913 kk
Helga Guðmundsdóttir (Hurðarbaki) Bakkastígur 21 1933 kvk
Elísabet Arnoddsdóttir (hjúkrunarfræðingur) Sólhlíð 7 1942 kvk
Gunnar Stefán Jónsson Ásavegur 23 1939 kk
Edda Aðalsteinsdóttir Kirkjuvegur 23 1939 kvk
Ragnheiður Björgvinsdóttir Ásavegur 23 1942 kvk
Erlendur G Pétursson Sólhlíð 7 1943 kk
Lilja Hanna Baldursdóttir Strembugata 19 1944 kvk
Atli Aðalsteinsson Strembugata 19 1944 kk
Hermann Kristján Jónsson Helgafellsbraut 25 1945 kk
Ágústína Jónsdóttir Helgafellsbraut 25 1949 kvk
Elísabet Ingvarsdóttir Bakkastígur 21 1956 kvk
Guðmundur Kr. Ingvarsson Bakkastígur 21 1959 kk
Þröstur Ingvarsson Bakkastígur 21 1963 kk
Svanur Ingvarsson Bakkastígur 21 1963 kk
Helena Hilmarsdóttir Kirkjuvegur 23 1963 kvk
Ívar Atlason Strembugata 19 1965 kk
Arnoddur Erlendsson Sólhlíð 7 1967 kk
Ívar Gunnarsson Ásavegur 23 1968 kk
Andrea Elín Atladóttir Strembugata 19 1969 kvk
Hjalti Pálmason Kirkjuvegur 23 1969 kk
Pétur Freyr Erlendsson Sólhlíð 7 1970 kk
Þuríður Ingvarsdóttir Bakkastígur 21 1972 kvk
Björgvin Guðmundsson Nýjabæjarbraut 1 1915 kk
Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir Bakkastígur 23 1915 kvk
Tómasína Elín Olsen Hólagata 15 1916 kvk
Anna Pálína Halldórsdóttir Bakkastígur 9 1916 kvk
Ingibjörg Guðmundsdóttir (Viðey) Nýjabæjarbraut 1 1917 kvk
Elísabet Kristjánsdóttir Helgafellsbraut 25 1919 kvk
Jón Gunnlaugsson Bakkastígur 17 1920 kk
Hjálmar Eiðsson Birkihlíð 16 1925 kk
Guðrún Ágústa Óskarsdóttir Birkihlíð 16 1929 kvk
Viðar Hjálmarsson Birkihlíð 16 1960 kk
Sigurður Þórarinsson - Kirkjubæjarbraut 19 1934 kk
Grétar Þórarinsson Heiðarvegur 45 1941 kk
Jóna Guðjónsdóttir Heiðarvegur 45 1944 kvk
Guðjón Grétarsson Heiðarvegur 45 1968 kk
Sigurlaug Grétarsdóttir Heiðarvegur 45 1962 kvk
Sigurlaug Jónsdóttir (Goðafelli) Heiðarvegur 45 1916 kvk
Guðný Harpa Kristinsdóttir Brekastígur 15b 1947 kvk
Kristinn Karl Bjarnason Brekastígur 15b 1966 kk
Aðalsteinn Gunnlaugsson Hólagata 15 1910 kk í áhöfn h-900
Ingvar Gunnlaugsson Bakkastígur 21 1930 kk Stýrimaður h-900
Arnoddur Gunnlaugsson Bakkastígur 9 1917 kk skipstjóri H900-1
Ármann Þráinn Alfreðsson Bárustígur 14B 1943 kk matsveinn H900-5
Guðmundur Árni Pálsson Brekastígur 15b 1973 kk 1 L900
Páll Árnason (Auðsstöðum) Brekastígur 15b 1945 kk



Heimildir