Svanhildur Sverrisdóttir

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Svanhildur Sverrisdóttir frá Eyrarbakka, húsfreyja, verslunarmaður fæddist 16. mars 1951.
Foreldrar hennar voru Sverrir Bjarnfinnsson skipstjóri á Eyrarbakka, f. 17. ágúst 1920, d. 26. september 1992, og kona hans Guðlaug Böðvarsdóttir húsfreyja, f. 9. desember 1922, d. 30. júlí 2012.

Hún eignaðist barn með Ara 1970.
Þau Sævar giftu sig 1974, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Vestmannabraut 74, en skildu.

I. Barnsfaðir Svanhildar er Ari Páll Tómasson, f. 30. september 1951.
Barn þeirra:
1. Sverrir Arason, f. 2. febrúar 1970.

II. Maður Svanhildar, (1974, skildu), er Sævar Sveinsson sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 23. janúar 1953.
Börn þeirra:
2. Særún Sævarsdóttir, vinnur á dagheimili fyrir aldraða, f. 29. janúar 1976. Maður hennar Vigfús Vopni Gíslason.
3. Sandra Sævarsdóttir, rekur söluskála á Eyrarbakka, f. 1. mars 1979. Maður hennar Júlíus Emilsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið. Minning Guðlaugar Böðvarsdóttur.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.
  • Svanhildur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.