Svava Guðmundsdóttir (Björk)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Svava Guðmundsdóttir.

Svava Guðmundsdóttir matráðskona, afgreiðslumaður í Apótekinu, ráðskona á Sjúkrahúsinu, húsfreyja á Vestmannabraut 25, fæddist 20. nóvember 1901 á Ytra-Brekkukoti í Eyjafirði og lést 22. júlí 1993.
Foreldrar hennar Guðmundur Magnússon, f. 14. janúar 1869, d. 29. október 1956, og Sesselja Jónsdóttir, f. 28. janúar1869, d. 22. október 1947.

Þau Georg giftu sig 1954. Þau voru barnlaus. Hann lést í febrúar 1955.

I. Maður Svövu var Georg Gíslason kaupmaður, f. 24. ágúst 1895, d. 27. febrúar 1955.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.