Tryggvi Gunnarsson (Kirkjubæ)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Tryggvi Gunnarsson frá Kirkjubæ, sjómaður fæddist þar 3. júlí 1949 og drukknaði 5. nóvember 1968.
Foreldrar hans voru Gunnar Aðalsteinn Ragnarsson verkamaður, sjómaður, f. 19. september 1922, d. 10. júlí 1954, og kona hans Aðalheiður Jónsdóttir frá Kirkjubæ, húsfreyja, verkakona, f. 20. ágúst 1918, d. 4. desember 1995.

Börn Aðalheiðar og Gunnars:
1. Guðrún María Gunnarsdóttir, f. 11. júlí 1945 á Kirkjubæ. Maður hennar Runólfur Alfreðsson.
2. Tryggvi Gunnarsson, f. 3. júlí 1949 á Kirkjubæ, drukknaði 5. nóvember 1968 .

Tryggvi var með foreldrum sínum.
Hann fórst með Ófeigi VE 5. nóvember 1968.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.