Víðidalur
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Víðidalur við Vestmannabraut 33 var reist árið 1921 af Sigurjóni Jónssyni, útgerðarmanni, kona hans hét Guðríður Þóroddsdóttir.
Margs konar starfsemi hefur verið gegnum tíðina á jarðhæð hússins, svo sem bakarí og rakarastofa en nú er þar starfrækt verslun Steingríms Benediktssonar gullsmiðs.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
Heimildir
- Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.