Valdimar Helgi Pétursson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Valdimar Helgi Pétursson sölumaður fæddist 31. ágúst 1976.
Foreldrar hans voru Stefán Pétur Valdimarsson frá Varmadal, sjómaður, matsveinn, þungavinnuvélastjóri, f. 20. júní 1942, d. 19. desember 2004, og kona hans Anna Aðalbjörg Sigfúsdóttir frá Raufarhöfn, húsfreyja, fiskiðnaðarkona, f. 17. október 1945, d. 21. febrúar 2005.

Börn Önnu og Péturs:
1. Margrét Pétursdóttir húsfreyja, f. 20. október 1965. Maður hennar er Ingibergur Óskarsson.
2. Sigfús Pétur Pétursson, f. 11. júlí 1968. Kona hans er Salóme Ýr Rúnarsdóttir.
3. Valdimar Helgi Pétursson, f. 31. ágúst 1976. Kona hans er Anna Valsdóttir.

Þau Anna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Valdimars Helga er Anna Valsdóttir úr Eyjum, skurðhjúkrunarfræðingur, f. 4. október 1977.
Börn þeirra:
1. Valdís Anna Valdimarsdóttir, f. 25. mars 2005.
2. Sandra María Valdimarsdóttir, f. 28.maí 2007.
3. Pétur Valdimarsson, f. 2. apríl 2009.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.