Ágúst Steindórsson (Bakkaeyri)
Ágúst Steindórsson byggingaiðnfræðingur, verkefnastjóri hjá umhverfissviði Mosfellsbæjar, fæddist 6. maí 1964.
Foreldrar hans Steindór Hjartarson húsvörður, f. 17. janúar 1936, d. 7. janúar 2012, og kona hans Þyrí Ágústsdóttir húsfreyja, f. 7. desember 1934, d. 10. desember 1971.
Börn Þyríar og Steindórs:
1. Sigurður Steindórsson, f. 13. desember 1955 í Varmahlíð.
2. Berglind Steindórsdóttir, f. 20. október 1957.
3. Ágúst Steindórsson, tvíburi, f. 6. maí 1964.
4. Hjörtur Steindórsson, tvíburi, f. 6. maí 1964.
5. Eydís Steindórsdóttir, f. 6. ágúst 1965.
Þau Sigríður giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.
I. Kona Ágústs er Sigríður Friðriksdóttir Schram kennari, framkvæmdastjóri Kristniboðssambandsins, f. 26. desember 1969. Foreldrar hennar Vilborg Ragnarsdóttir Schram, f. 13. október 1948, d. 24. september 2025, og Friðrik Agnar Ólafsson Schram, f. 1946.
Börn þeirra:
1. Þyrí Ágústsdóttir, f. 27. júlí 2006
2. Elfa Ágústsdóttir, f. 19. júlí 2008.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Ágúst.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.