Arnar Arnarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Arnar Arnarsson leigubílstjóri fæddist 10. september 1979 í Eyjum.
Foreldrar hans Anna Ólafsdóttir húsfreyja, athafnakona, f. 17. desember 1953, og maður hennar Arnar Hannes Gestsson athafnamaður, f. 7. janúar 1954.

Börn þeirra:
1. Sigurður Óskar Arnarsson, f. 26. maí 1976 í Eyjum.
2. Arnar Arnarsson, f. 10. september 1979 í Eyjum.
3. Sara Arnarsdóttir, f. 2. ágúst 1983 í Eyjum.
4. Enok, f. andvana 1984.
5. Svava Magdalena Arnarsdóttir, f. 13. nóvember 1985.
6. Aron Snær Arnarsson, f. 23. apríl 1993.

Þau Nada giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.

I. Fyrrum kona Arnars er Nada Sigríður Williams Dokic úr Rvk, f. 28. apríl 1980. Foreldrar hennar Svanhildur Björk Beckes, f. 28. nóvember 1959, og Friðrik Predrag Dokic sendibílstjóri, f. 5. febrúar 1942, d. 5. október 2025.
Börn þeirra:
1. Alexander Leví Williams Arnarsson, f. 1. október 2001.
2. Kristófer Dagur Williams Arnarsson, f. 27. ágúst 2004.
3. Elíasbet Lana Williams Arnarsdóttir, f. 29. september 2010.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.