Sigríður Einarsdóttir (Illugagötu)
Sigríður Einarsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, vinnur við heimahjúkrun, fæddist 29. desember 1957.
Foreldrar hans Einar Magnús Erlendsson, húsgagnasmiður, f. 11. janúar 1932, d. 19. júlí 2017, og kona hans Ása Ingibergsdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 13. ágúst 1934.
Börn Ásu og Einars:
1. Ingibergur Einarsson, f. 9. febrúar 1955. Kona hans Sigríður Kristín Finnbogadóttir.
2. Sigríður Einarsdóttir, f. 29. desember 1957. Fyrrum maður hennar Gunnar Marel Eggertsson. Fyrrum sambúðarmaður Sigtryggur H. Þrastarson. Maður Baldvin Örn Arnarson
3. Ágúst Einarsson rafvirki, f. 9. desember 1960. Kona hans Iðunn Dísa Jóhannesdóttir.
4. Helgi Einarsson, f. 9. desember 1963. Sambúðarkona Agnes Bára Benediktsdóttir.
5. Hrefna Einarsdóttir, f. 3. september 1966. Maður hennar Pétur Jónsson.
Þau Gunnar Marel giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Sigtryggur hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman. Þau skildu.
Þau Páll Rúnar hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Baldvin Örn giftu sig, eiga ekki börn saman. Þau búa í Reykjanesbæ.
I. Fyrrum maður Sigríðar er Gunnar Marel Eggertsson skipasmíðameistari, f. 11. nóvember 1954.
Barn þeirra:
1. Aldís Gunnarsdóttir kennari við Tækniskólann, f. 29. maí 1977.
II. Fyrrum sambúðarmaður Sigríðar er Sigtryggur H. Þrastarson sjómaður, stýrimaður, f. 7. febrúar 1957 í Rvk
III. Fyrrum sambúðarmaður Sigríðar er Páll Rúnar Pálsson iðnrekstrarfræðingur, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðarins í Eyjum, f. 13. desember 1961. Foreldrar hans Páll Steinar Bjarnason, f. 10. júní 1932, d. 2. október 2014, og Gróa Ormsdóttir, f. 13. mars 1936, d. 25. nóvember 2024.
Börn þeirra:
2. Einar Páll Pálsson, f. 24. júní 1986 í Eyjum.
3. Daði Þór Pálsson, f. 23. október 1992 í Eyjum.
IV. Maður Sigríðar er Baldvin Örn Arnarson hárskeri, f. 10. júní 1965. Foreldrar hans Örn Björnsson, f. 9. apríl 1943, og Hrafnhildur Baldvinsdóttir, f. 31. ágúst 1942.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sigríður.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.