„Jón Jónsson (Oddsstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Jón Jónsson''' húsmaður á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] fæddist 10. mars   1860 á Oddsstöðum og lést 6. maí 1920 í Utah.<br>
'''Jón Jónsson Vestmann''' húsmaður á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] fæddist 20. mars 1860 á Oddsstöðum og lést 6. 6. maí 1920 í Utah.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Bjarnason (Oddsstöðum)|Jón Bjarnason]] bóndi á Oddsstöðum, f. 20. október 1817, d. 22. apríl 1887, og síðari kona hans [[Guðbjörg Jónsdóttir (Oddsstöðum)|Guðbjörg Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 1825, d. 23. maí 1867.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Bjarnason (Oddsstöðum)|Jón Bjarnason]] bóndi á Oddsstöðum, f. 20. október 1817, d. 22. apríl 1887, og síðari kona hans [[Guðbjörg Jónsdóttir (Oddsstöðum)|Guðbjörg Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 1825, d. 23. maí 1867.<br>


Lína 7: Lína 7:
1883 voru þau Vilborg hjón á Kirkjubæ og vinnumaður hjá þeim var Bjarni Jónsson bróðir Jóns.<br>
1883 voru þau Vilborg hjón á Kirkjubæ og vinnumaður hjá þeim var Bjarni Jónsson bróðir Jóns.<br>
1884 voru þau þar enn og Guðbjörg Jónína var mætt, á fyrsta ári.<br>
1884 voru þau þar enn og Guðbjörg Jónína var mætt, á fyrsta ári.<br>
Þau voru húsfólk í [[Hólshús]]i 1885 og við brottför til Utah 1887.<br>  
Þau voru húsfólk í [[Hólshús]]i 1885. <br>  
Jón fluttist með fjölskyldu sína frá Hólshúsi til Utah 1887.<br>
Jón fluttist með fjölskyldu sína frá Hólshúsi 1887 til Mjóafjarðar.
Húsmaður í Mjóafirði, S-Múl. Bóndi í
Brekkuborg, Fjarðarsókn, S-Múl. 1890. Flutti
þaðan til Seyðisfjarðar 1892. Fór til
Vesturheims 1901 frá Sörlastöðum,
Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Húsvörður í
Seattle, King, Washington, Bandaríkjunum
1920.<br>
Þau misstu son á leiðinni yfir hafið til Vesturheims. Það mun hafa verið Vilhjálmur  Bjarni, en kallaður Jón í Our Pioneer Heritage.<br>
Þau misstu son á leiðinni yfir hafið til Vesturheims. Það mun hafa verið Vilhjálmur  Bjarni, en kallaður Jón í Our Pioneer Heritage.<br>
Jón vann við D. & R. G. Railroad og síðar í Thistle. <br>
Jón vann við D. & R. G. Railroad og síðar í Thistle. <br>
Þau reistu sér múrsteinshús í Spanish Fork þar sem þau bjuggu síðan.<br>
Þau reistu sér múrsteinshús í Spanish Fork þar sem þau bjuggu síðan.<br>
Jón lést 1930 og Vilborg 1943.
Jón lést 1920 og Vilborg 1943.


Kona Jóns, (3. nóvember 1882), var [[Vilborg Jónsdóttir (Kirkjubæ)|Vilborg Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 28. febrúar 1855, d. 17. desember 1943 í Utah.<br>
Kona Jóns, (3. nóvember 1882), var [[Vilborg Jónsdóttir (Kirkjubæ)|Vilborg Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 28. febrúar 1855, d. 17. desember 1943 í Utah.<br>

Núverandi breyting frá og með 26. júní 2025 kl. 15:09

Jón Jónsson Vestmann húsmaður á Kirkjubæ fæddist 20. mars 1860 á Oddsstöðum og lést 6. 6. maí 1920 í Utah.
Foreldrar hans voru Jón Bjarnason bóndi á Oddsstöðum, f. 20. október 1817, d. 22. apríl 1887, og síðari kona hans Guðbjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 1825, d. 23. maí 1867.

Jón var með foreldrum sínum og síðan föður sínum til 1870.
Hann var 13 ára léttadrengur í Sjólyst 1871, með föður sínum í Helgahjalli 1873-1875, lausamaður í Grímshjalli 1876, vinnumaður í London 1877, í Frydendal 1878, í Jónshúsi 1879 og 1880.
Jón var ókvæntur húsmaður á Kirkjubæ 1881 með bústýruna Vilborgu Jónsdóttur og þar var barn þeirra Helgi Guðjón eins árs, þar 1882, en Helgi Guðjón dó á árinu í mislingafaraldri.
1883 voru þau Vilborg hjón á Kirkjubæ og vinnumaður hjá þeim var Bjarni Jónsson bróðir Jóns.
1884 voru þau þar enn og Guðbjörg Jónína var mætt, á fyrsta ári.
Þau voru húsfólk í Hólshúsi 1885.
Jón fluttist með fjölskyldu sína frá Hólshúsi 1887 til Mjóafjarðar. Húsmaður í Mjóafirði, S-Múl. Bóndi í Brekkuborg, Fjarðarsókn, S-Múl. 1890. Flutti þaðan til Seyðisfjarðar 1892. Fór til Vesturheims 1901 frá Sörlastöðum, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Húsvörður í Seattle, King, Washington, Bandaríkjunum 1920.
Þau misstu son á leiðinni yfir hafið til Vesturheims. Það mun hafa verið Vilhjálmur Bjarni, en kallaður Jón í Our Pioneer Heritage.
Jón vann við D. & R. G. Railroad og síðar í Thistle.
Þau reistu sér múrsteinshús í Spanish Fork þar sem þau bjuggu síðan.
Jón lést 1920 og Vilborg 1943.

Kona Jóns, (3. nóvember 1882), var Vilborg Jónsdóttir húsfreyja, f. 28. febrúar 1855, d. 17. desember 1943 í Utah.
Börn þeirra hér:
1. Helgi Guðjón Jónsson, f. 27. ágúst 1880, d. 20. júlí 1882 úr mislingum.
2. Guðbjörg Jónína Jónsdóttir, f. 30. mars 1884. Hún fluttist til Utah 1887.
3. Vilhjálmur Bjarni Jónsson, f. 22. desember 1886. Hann mun hafa dáið á leiðinni vestur.
Í Utah einuðust þau
4. William.
5. Rose.
6. Marinus.
7. Morgan.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Our Pioneer Heritage Vol. 7. Kate B. Carter. Daughters of Utah Pioneers. Salt Lake City 1964.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.