Bjarmi
(Redirected from Frydendal)
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Bjarmi var byggt árið 1838 og stóð við Miðstræti 4. Hét áður Frydendal og einnig nefnt Vertshúsið. Fyrsta tvílyfta timburhúsið reis á lóðinni 1883-84 af Jóhanni Jörgen Johnsen, húsið var svo rifið 1975. Í húsinu var búið og einnig var verslun þarna til húsa.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
Eigendur fyrirtækja
Íbúar
- Þórður Þórðarson
- Hulda Hallgrímsdóttir
- Adolf Magnússon
- Hilmar Rósmundsson
- Bjarni Bjarnason og Sigríður Bjarnadóttir
- Hulda Dóra Friðjónsdóttir ásamt börnum, Hrafni Haukssyni, Albínu Hauksdóttur, Heiðu Hauksdóttur og Gunnhildi Hauksdóttur.
- Ungverjar bjuggu í húsinu 1972
- Guðjón Örn Aðalsteinsson
- Þorsteinn Kolbeinsson
Sjá einnig grein í Blik árið 1969:
Myndir
Heimildir
- Miðstræti. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.