„Berglind Þórðardóttir (Áshamri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Berglind Þórðardóttir (Áshamri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:


Börn Önnu og Þórðar:<br>
Börn Önnu og Þórðar:<br>
1. [[Guðbjörg Þórðardóttir (Áshamri)|Guðbjörg Þórðardóttir]] húsfreyja, lífeindafræðingur, f. 10. nóvember 1976. Maður hennar [[Gunnar Guðjónsson]].<br>
1. [[Guðbjörg Þórðardóttir (Áshamri)|Guðbjörg Þórðardóttir]] húsfreyja, lífeindafræðingur, f. 10. nóvember 1976. Maður hennar [[Gunnar Þór  Guðjónsson]].<br>
2. [[Berglind Þórðardóttir (Áshamri)|Berglind Þórðardóttir]] kennari, f. 14. nóvember 1984. Maður hennar [[Sigurjón Örn Lárusson]].<br>
2. [[Berglind Þórðardóttir (Áshamri)|Berglind Þórðardóttir]] kennari, f. 14. nóvember 1984. Maður hennar [[Sigurjón Örn Lárusson]].<br>
3. Halldóra Björg Þórðardóttir, f. 16. nóvember 1986, d. 31. október 1988.<br>
3. Halldóra Björg Þórðardóttir, f. 16. nóvember 1986, d. 31. október 1988.<br>

Núverandi breyting frá og með 29. júlí 2025 kl. 12:05

Berglind Þórðardóttir húsfreyja, grunnskólakennari fæddist 14. nóvember 1984.
Foreldrar hennar Þórður Halldór Hallgrímsson, netagerðarmeistari, f. 13. september 1952, og kona hans Anna Friðþjófsdóttir, húsfreyja, verslunarmaður, f. 24. mars 1957.

Börn Önnu og Þórðar:
1. Guðbjörg Þórðardóttir húsfreyja, lífeindafræðingur, f. 10. nóvember 1976. Maður hennar Gunnar Þór Guðjónsson.
2. Berglind Þórðardóttir kennari, f. 14. nóvember 1984. Maður hennar Sigurjón Örn Lárusson.
3. Halldóra Björg Þórðardóttir, f. 16. nóvember 1986, d. 31. október 1988.
4. Hallgrímur Þórðarson sjávarútvegsfræðingur, vinnur hjá Vinnslustöðinni, f. 28. apríl 1997, ókvæntur.

Þau Sigurjón Örn giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Birkihlíð 10.

I. Maður Berglindar er Sigurjón Örn Lárusson, f. 2. júlí 1981. Foreldrar hans Lárus Johnsen Atlason, f. 22. september 1951, og Nanna Guðrún Zoega, f. 24. september 1951, d. 30. september 2019.
Börn þeirra:
1. Anna Sif Sigurjónsdóttir, f. 25. ágúst 2007.
2. Heimir Halldór Sigurjónsson, f. 24. júní 2009.
3. Rúnar Örn Sigurjónsson, f. 5. nóvember 2013.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.