„Hrefna Sigurðardóttir (Danmörku)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Hrefna Sigurðardóttir''' húsfreyja í Danmörku fæddist 17. september 1965 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar Sigurður Zóphoníasson sjómaður, f. 8. september 1922, d. 6. mars 2006, og síðari kona hans Guðfinna Jóna Hannesdóttir húsfreyja, f. 2. febrúar 1930, d. 24. ágúst 2012. Börn Sigurðar og Fjólu Guðrúnar:<br> 1. Sigfríður Ingibjörg Sigurðardóttir húsfreyja, leikskóla- og grunnskólakennari, f....)
 
m (Verndaði „Hrefna Sigurðardóttir (Danmörku)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 20. september 2025 kl. 15:50

Hrefna Sigurðardóttir húsfreyja í Danmörku fæddist 17. september 1965 í Eyjum.
Foreldrar hennar Sigurður Zóphoníasson sjómaður, f. 8. september 1922, d. 6. mars 2006, og síðari kona hans Guðfinna Jóna Hannesdóttir húsfreyja, f. 2. febrúar 1930, d. 24. ágúst 2012.

Börn Sigurðar og Fjólu Guðrúnar:
1. Sigfríður Ingibjörg Sigurðardóttir húsfreyja, leikskóla- og grunnskólakennari, f. 15. apríl 1948 í Reykjavík. Fyrrum maður hennar Kjartan Másson.
2. Kjartan Reynir Sigurðsson sjómaður, matsveinn, f. 14. júlí 1950. Kona hans Elva Björk Valdimarsdóttir.
Börn Sigurðar og Guðfinnu Jónu:
3. Alda Sigurðardóttir húsfreyja, leikskólakennari í Hveragerði, f. 17. ágúst 1962 í Eyjum. Maður hennar Ólafur Ragnarsson.
4. Berglind Sigurðardóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 3. júní 1964 í Eyjum. Maður hennar Gunnar Hrafn Jónsson.
5. Hrefna Sigurðardóttir húsfreyja í Danmörku, f. 17. september 1965. Maður hennar Sigurður Ómar Hreinsson.

Þau Ómar giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Maður Hrefnu er Sigurður Ómar Hreinsson netagerðarmeistari, f. 30. apríl 1964.
Börn þeirra:
1. Ásta Sigurðardóttir , f. 19. nóvember 1984.
2. Berglind Ýr Sigurðardóttir, f. 22. september 1988.
3. Katla Sigurðardóttir, f. 1. desember 1993.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.