„Magnús Jónsson (sjómaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Magnús Jónsson. '''Magnús Jónsson''' sjómaður, nú starfsmaður hjá Skipalyftunni, fæddist 12. maí 1971.<br> Foreldrar hans Helga Magnúsdóttir húsfreyja, f. 14. apríl 1948, og Jón Ragnar Sævarsson sjómaður, vélstjóri, vélvirki, f. 27. apríl 1948. Þau Súsanna giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Búhamar 36. I. Kona Magnúsar er Súsanna Ge...)
 
m (Verndaði „Magnús Jónsson (sjómaður)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 14. október 2025 kl. 11:59

Magnús Jónsson.

Magnús Jónsson sjómaður, nú starfsmaður hjá Skipalyftunni, fæddist 12. maí 1971.
Foreldrar hans Helga Magnúsdóttir húsfreyja, f. 14. apríl 1948, og Jón Ragnar Sævarsson sjómaður, vélstjóri, vélvirki, f. 27. apríl 1948.

Þau Súsanna giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Búhamar 36.

I. Kona Magnúsar er Súsanna Georgsdóttir húsfreyja, danskennari, þjónustufullrúi hjá Bænum, f. 4. mars 1974.
Börn þeirra:
1. Óliver Magnússon, f. 13. júlí 1999.
2. Andri Magnússon, f. 4. desember 2007.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.