„Kristján Marinó Önundarson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kristján Marinó Önundarson''' sjómaður, skipstjóri, nú vélamaður hjá Vegagerðinni fæddist 12. janúar 1963.<br> Foreldrar hans Una ''Þórdís'' Elíasdóttir húsfreyja, f. 13. febrúar 1938, og Önundur Kristjánsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 11. febrúar 1933, d. 3. mars 2023. Börn Þórdísar og Önundar:<br> 1. Elva Önundardóttir leikskólakennari, f. 12. júlí 1959. Maður hennar Páll Karlsson.<br>...)
 
m (Verndaði „Kristján Marinó Önundarson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 20. desember 2025 kl. 14:25

Kristján Marinó Önundarson sjómaður, skipstjóri, nú vélamaður hjá Vegagerðinni fæddist 12. janúar 1963.
Foreldrar hans Una Þórdís Elíasdóttir húsfreyja, f. 13. febrúar 1938, og Önundur Kristjánsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 11. febrúar 1933, d. 3. mars 2023.

Börn Þórdísar og Önundar:
1. Elva Önundardóttir leikskólakennari, f. 12. júlí 1959. Maður hennar Páll Karlsson.
2. Freyja Önundardóttir útgerðarstjóri, f. 4. mars 1961. Fyrrum maður hennar Hilmar Þór Hilmarsson.
3. Kristján Marinó Önundarson sjómaður, skipstjóri, vélamaður, f. 12. janúar 1963. Kona hans Þóra Björg Sigurðardóttir.
4. Sindri Önundarson tölvufræðingur, f. 5. júní 1971. Kona hans Ragnhildur Halla Bjarnadóttir.

Þau Þóra Björg giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Húsavík.

I. Kona Kristjáns Marinós er Þóra Björg Sigurðardóttir úr Eyjafirði, húsfreyja, þroskaþjálfi, f. 25. apríl 1973. Foreldrar hennar Sigurhanna Jóna Salómonsdóttir, f. 16. mars 1946, og Sigurður Aðalgeirsson, f. 19. desember 1945, d. 24. janúar 2023.
Börn þeirra:
1. Karen Ósk Kristjánsdóttir, barn Þóru, ættleidd af Kristjáni, f. 6. febrúar 1994.
2. Önundur Kristjánsson, f. 15. ágúst 1999.
3. Sandra Björk Kristjánsdóttir, f. 6. janúar 2003.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.