„Jóhann Ingi Árnason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jóhann Ingi Árnason''', fjölmiðlafræðingur, framkvæmdastjóri í St. Louis í Bandaríkjunum fæddist 30. september 1969 í Eyjum.<br> Foreldrar hans Árni Óli Ólafsson, frá Suðurgarði, stýrimaður, f. 24. mars 1945, d. 29. maí 2021, og kona hans Hanna Birna Jóhannsdóttir, frá Rvk, húsfreyja, f. 1. október 1944. Börn Hönnui Birnu og Árna Óla:<br> 1. Ólafur Árnason sálfræðingur, f. 18. o...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Jóhann Ingi Árnason''', fjölmiðlafræðingur, framkvæmdastjóri í St. Louis í Bandaríkjunum fæddist 30. september 1969 í Eyjum.<br>
'''Jóhann Ingi Árnason''', fjölmiðlafræðingur, framkvæmdastjóri í St. Louis í Bandaríkjunum fæddist 30. september 1969 í Eyjum og lést 27. október 2025.<br>
Foreldrar hans [[Árni Óli Ólafsson]], frá [[Suðurgarður|Suðurgarði]], stýrimaður, f. 24. mars 1945, d. 29. maí 2021, og kona hans [[Hanna Birna Jóhannsdóttir]], frá Rvk, húsfreyja, f. 1. október 1944.
Foreldrar hans [[Árni Óli Ólafsson]], frá [[Suðurgarður|Suðurgarði]], stýrimaður, f. 24. mars 1945, d. 29. maí 2021, og kona hans [[Hanna Birna Jóhannsdóttir]], frá Rvk, húsfreyja, f. 1. október 1944.


Börn Hönnui Birnu og Árna Óla:<br>
Börn Hönnui Birnu og Árna Óla:<br>
1. [[Ólafur Árnason (Suðurgarði)|Ólafur Árnason]] sálfræðingur, f. 18. október 1966 í Reykjavík. Kona hans Guðrún Möller.<br>
1. [[Ólafur Árnason (Suðurgarði)|Ólafur Árnason]] sálfræðingur, f. 18. október 1966 í Reykjavík. Kona hans Guðrún Möller.<br>
2. [[Jóhann Ingi Árnason]] fjölmiðlafræðingur, framkvæmdastjóri í St. Louis í Bandaríkjunum, f. 30. september 1969 í Eyjum. Kona hans Any Elisabeth Kohnen.<br>
2. [[Jóhann Ingi Árnason]] fjölmiðlafræðingur, framkvæmdastjóri í St. Louis í Bandaríkjunum, f. 30. september 1969 í Eyjum, d. 27. október 2025. Kona hans Any Elisabeth Kohnen.<br>
3. [[Anna Svala Árnadóttir]] dans- og jogakennari á olíuborpalli frá Noregi, f. 19. apríl 1971 í Eyjum. Barnsfaðir hennar Arnar Hjartarson. Sambúðarmaður hennar Anders Lerøy.
3. [[Anna Svala Árnadóttir]] dans- og jogakennari á olíuborpalli frá Noregi, f. 19. apríl 1971 í Eyjum. Barnsfaðir hennar Arnar Hjartarson. Sambúðarmaður hennar Anders Lerøy.



Núverandi breyting frá og með 21. desember 2025 kl. 13:59

Jóhann Ingi Árnason, fjölmiðlafræðingur, framkvæmdastjóri í St. Louis í Bandaríkjunum fæddist 30. september 1969 í Eyjum og lést 27. október 2025.
Foreldrar hans Árni Óli Ólafsson, frá Suðurgarði, stýrimaður, f. 24. mars 1945, d. 29. maí 2021, og kona hans Hanna Birna Jóhannsdóttir, frá Rvk, húsfreyja, f. 1. október 1944.

Börn Hönnui Birnu og Árna Óla:
1. Ólafur Árnason sálfræðingur, f. 18. október 1966 í Reykjavík. Kona hans Guðrún Möller.
2. Jóhann Ingi Árnason fjölmiðlafræðingur, framkvæmdastjóri í St. Louis í Bandaríkjunum, f. 30. september 1969 í Eyjum, d. 27. október 2025. Kona hans Any Elisabeth Kohnen.
3. Anna Svala Árnadóttir dans- og jogakennari á olíuborpalli frá Noregi, f. 19. apríl 1971 í Eyjum. Barnsfaðir hennar Arnar Hjartarson. Sambúðarmaður hennar Anders Lerøy.

Þau Amy giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Kona Jóhanns er Amy Elizabeth Kohnen, f. 5. febrúar 1973.
Börn þeirra:
1. Aron James Jóhannsson, f. 27. maí 1996 í Bandaríkjunum.
2. Alex Jóhann Jóhannsson, f. 12. október 1998 í Rvk.
3. Hanna Elizabeth Jóhannsdóttir, f. 13. apríl 2006 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.