„Anna Ísleifsdóttir (Brekastíg)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Anna Ísleifsdóttir''' húsfreyja fæddist 10. mars 1902 og lést 17. september 1940.<br> Foreldrar hennar voru Ísleifur Bergsteinsson bóndi í Seljalandsseli, Rang., verkamaður í Eyjum, f. 27. júní 1869, d. 16. mars 1941, og kona hans Guðný Sigurðardóttir húsfreyja, f. 15. febrúar 1866, d. 6. september 1948. Börn Guðnýjar og Ísleifs:<br> 1. Katrín Ísleifsdóttir húsfreyja á Einlandi í Grindavík 193...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
| (1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
| Lína 5: | Lína 5: | ||
1. Katrín Ísleifsdóttir húsfreyja á Einlandi í Grindavík 1930, f. 17. febrúar 1894, d. 9. mars 1972.<br> | 1. Katrín Ísleifsdóttir húsfreyja á Einlandi í Grindavík 1930, f. 17. febrúar 1894, d. 9. mars 1972.<br> | ||
2. Bergsveinn Ísleifsson bóndi í Götu í Árn., Móum í Innri-Njarðvík, f. 16. júní 1895, d. 20. mars 1951.<br> | 2. Bergsveinn Ísleifsson bóndi í Götu í Árn., Móum í Innri-Njarðvík, f. 16. júní 1895, d. 20. mars 1951.<br> | ||
3. [[Guðmundur Ísleifsson]] trésmiður í Eyjum, bóndi í Krýsuvík, trésmiður í Reykjavík, f. 18. september 1896, d. 11. janúar 1962.<br> | 3. [[Guðmundur Ísleifsson (trésmiður)|Guðmundur Ísleifsson]] trésmiður í Eyjum, bóndi í Krýsuvík, trésmiður í Reykjavík, f. 18. september 1896, d. 11. janúar 1962.<br> | ||
4. Sigurleif Ísleifsdóttir, f. 8. apríl 1898, d. 8. apríl 1898.<br> | 4. Sigurleif Ísleifsdóttir, f. 8. apríl 1898, d. 8. apríl 1898.<br> | ||
5. [[Sigurður Ísleifsson (skipstjóri)|Sigurður Ísleifsson]] skipstjóri í Hafnarfirði, f. 6. ágúst 1899, d. 15. nóvember 1964.<br> | 5. [[Sigurður Ísleifsson (skipstjóri)|Sigurður Ísleifsson]] skipstjóri í Hafnarfirði, f. 6. ágúst 1899, d. 15. nóvember 1964.<br> | ||
Núverandi breyting frá og með 21. apríl 2025 kl. 21:25
Anna Ísleifsdóttir húsfreyja fæddist 10. mars 1902 og lést 17. september 1940.
Foreldrar hennar voru Ísleifur Bergsteinsson bóndi í Seljalandsseli, Rang., verkamaður í Eyjum, f. 27. júní 1869, d. 16. mars 1941, og kona hans Guðný Sigurðardóttir húsfreyja, f. 15. febrúar 1866, d. 6. september 1948.
Börn Guðnýjar og Ísleifs:
1. Katrín Ísleifsdóttir húsfreyja á Einlandi í Grindavík 1930, f. 17. febrúar 1894, d. 9. mars 1972.
2. Bergsveinn Ísleifsson bóndi í Götu í Árn., Móum í Innri-Njarðvík, f. 16. júní 1895, d. 20. mars 1951.
3. Guðmundur Ísleifsson trésmiður í Eyjum, bóndi í Krýsuvík, trésmiður í Reykjavík, f. 18. september 1896, d. 11. janúar 1962.
4. Sigurleif Ísleifsdóttir, f. 8. apríl 1898, d. 8. apríl 1898.
5. Sigurður Ísleifsson skipstjóri í Hafnarfirði, f. 6. ágúst 1899, d. 15. nóvember 1964.
6. Markús Ísleifsson, fósturbarn Vigfúsar föðurbróður síns, trésmiður í Reykjavík, f. 4. febrúar 1901, d. 13. desember 1984.
7. Anna Ísleifsdóttir húsfreyja, f. 10. mars 1902, d. 17. september 1940.
Anna eignaðist barn með Hafliða 1929.
I. Barnsfaðir Önnu var Hafliði Ólafsson frá Lækjarbakka í Mýrdal, f. 5. maí 1894, d. 29. júní 1941, fórst með e/s Heklu.
Barn þeirra:
1. Aðalheiður Ísleifs Hafliðadóttir, f. 28. júní 1929 á Brekastíg 24, d. 24. september 2018.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.