„Þórir Garðarsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Þórir Garðarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Þórir Garðarsson''' flugvirki fæddist 14. nóvember 1950.<br>
'''Þórir Garðarsson''' flugvirki fæddist 14. nóvember 1950.<br>
Foreldrar hans [[Garðar Sigurjónsson (veitustjóri)|Garðar Sigurjónsson]] veitustjóri, f. 22. október 1918, d. 3. júní 2007, og kona hans [[Ásta Kristinsdóttir (Eystri-Löndum)|Ásta Jóhanna Kristinsdóttir]] húsfreyja, talsímakona, f. 8. ágúst 1916, d. 29. október 2006.  
Foreldrar hans [[Garðar Sigurjónsson (veitustjóri)|Garðar Sigurjónsson]] veitustjóri, f. 22. október 1918, d. 3. júní 2007, og kona hans [[Ásta Kristinsdóttir (Eystri-Löndum)|Ásta Jóhanna Kristinsdóttir]] húsfreyja, talsímakona, f. 8. ágúst 1916, d. 29. október 2006.  
Börn Ástu og Garðars:<br>
1. [[Þórir Garðarsson]], f. 14. nóvember 1950. Kona hans Þórunn Einarsdóttir.<br>
2. [[Kristín Garðarsdóttir]], f. 2. júní 1953.


Þau Þórunn giftu sig, eignuðust tvö börn og Þórunn átti þrjú börn frá fyrra sambandi. Þau búa í Ósgerði í Ölfusi.
Þau Þórunn giftu sig, eignuðust tvö börn og Þórunn átti þrjú börn frá fyrra sambandi. Þau búa í Ósgerði í Ölfusi.

Núverandi breyting frá og með 5. maí 2025 kl. 11:18

Þórir Garðarsson flugvirki fæddist 14. nóvember 1950.
Foreldrar hans Garðar Sigurjónsson veitustjóri, f. 22. október 1918, d. 3. júní 2007, og kona hans Ásta Jóhanna Kristinsdóttir húsfreyja, talsímakona, f. 8. ágúst 1916, d. 29. október 2006.

Börn Ástu og Garðars:
1. Þórir Garðarsson, f. 14. nóvember 1950. Kona hans Þórunn Einarsdóttir.
2. Kristín Garðarsdóttir, f. 2. júní 1953.

Þau Þórunn giftu sig, eignuðust tvö börn og Þórunn átti þrjú börn frá fyrra sambandi. Þau búa í Ósgerði í Ölfusi.

I. Kona Þóris er Þórunn Einarsdóttir frá Þingeyri, f. 23. nóvember 1941. Foreldrar hennar Sigurður Einar Einarsson, f. 23. desember 1906, d. 26. febrúar 1963, og Guðbjörg Solveig Kristjana Símonardóttir, f. 7. desember 1906, d. 29. maí 1992.
Börn þeirra:
1. Ásta Þórisdóttir, f. 1. mars 1975.
2. Rósa Þórisdóttir, f. 8. júlí 1978.
Börn Þórunnar:
3. Guðbjörg Bjarnadóttir, f. 1. ágúst 1959.
4. Dagbjartur Bjarnason, f. 7. október 1960.
5. Aðalheiður Bjarnadóttir, f. 8. ágúst 1964.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.