„Halldór Gunnlaugsson (Kirkjuhvoli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Halldór Gunnlaugsson''' sölumaður hjá bílaumboðinu Heklu fæddist 10. apríl 1973.<br> Foreldrar hans Gunnlaugur Jón Ólafur Axelsson, húsgagnasmiður, framkvæmdastjóri, f. 31. maí 1940, d. 16. október 2006, og kona hans Fríða Dóra Jóhannsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, veitingakona, f. 18. mars 1939, d. 28. maí 2022. Börn Fríðu Dóru og Gunnlaugs:<br> 1. Axel Valdimar Gunnlaugsson, f. 11. júní 1...)
 
m (Verndaði „Halldór Gunnlaugsson (Kirkjuhvoli)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 5. október 2025 kl. 13:09

Halldór Gunnlaugsson sölumaður hjá bílaumboðinu Heklu fæddist 10. apríl 1973.
Foreldrar hans Gunnlaugur Jón Ólafur Axelsson, húsgagnasmiður, framkvæmdastjóri, f. 31. maí 1940, d. 16. október 2006, og kona hans Fríða Dóra Jóhannsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, veitingakona, f. 18. mars 1939, d. 28. maí 2022.

Börn Fríðu Dóru og Gunnlaugs:
1. Axel Valdimar Gunnlaugsson, f. 11. júní 1958. Kona hans Fríða Sigurðardóttir.
2. Anna Dóra Gunnlaugsdóttir, f. 17. desember 1960, d. 29. september 1965.
3. Jóhanna Kristín Gunnlaugsdóttir, f. 14. nóvember 1964. Maður hennar Guðjón Örn Guðjónsson.
4. Halldór Gunnlaugsson, f. 10. apríl 1973. Barnsmóðir hans Árdís Ármannsdóttir. Kona hans Lovísa Guðbjörg Ásgeirsdóttir.

Halldór eignaðist barn með Árdísi 2001.
Þau Lovísa Guðbjörg giftu sig, eignuðust eitt barn og hún eignaðist barn áður. Þau búa í Garðabæ.

I. Barnsmóðir Halldórs er Árdís Ármannsdóttir, f. 21. maí 1977.
Barn þeirra:
1. Eva Huld Halldórsdóttir, f. 12. september 2001.

II. Kona Halldórs er Lovísa Guðbjörg Ásgeirsdóttir úr Rvk, húsfreyja, framleiðslustjóri, f. 16. febrúar 1973. Foreldrar hennar Laufey Eyjólfsdóttir, f. 12. janúar 1953, og Ásgeir Soffíuson, f. 4. október 1952.
Barn þeirra:
2. Steinn Ásgeir Halldórsson, f. 4. janúar 2008.
Barn Lovísu:
3. Sara Linnet Lovísudóttir, f. 16. september 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.