„Jakob Eyjólfsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jakob Eyjólfsson''' verkamaður fæddist 20. október 1879 og lést 29. september 1953.<br> Foreldrar hans Margrét Skúladóttir, f. 2. október 1850, d. 30. apríl 1912, og Eyjólfur Guðmundsson, f. 1846, d. 2. ágúst 1904. Þau Margrét giftu sig, eignuðust þrjú börn í Eyjum og hún átti barn áður. I. Kona hans var Margrét Gísladóttir húsfreyja, f. 15. nóvember 1879, d. 24. maí 1961. Foreldrar hennar Guðlaug Jóns...)
 
m (Verndaði „Jakob Eyjólfsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 30. janúar 2026 kl. 12:14

Jakob Eyjólfsson verkamaður fæddist 20. október 1879 og lést 29. september 1953.
Foreldrar hans Margrét Skúladóttir, f. 2. október 1850, d. 30. apríl 1912, og Eyjólfur Guðmundsson, f. 1846, d. 2. ágúst 1904.

Þau Margrét giftu sig, eignuðust þrjú börn í Eyjum og hún átti barn áður.

I. Kona hans var Margrét Gísladóttir húsfreyja, f. 15. nóvember 1879, d. 24. maí 1961. Foreldrar hennar Guðlaug Jónsdóttir, f. 13. september 1840, d. 23. janúar 1899, og Gísli Jónsson, f. 21. júlí 1835, d. 16. nóvember 1899.
Börn þeirra:
1. Elín Margrét Jakobsdóttir húsfreyja í Rvk, f. 24. apríl 1912 á Gjábakka, d.12. október 1994.
2. Ingileif Alvilda Jakobsdóttir húsfreyja, f. 28. júlí 1913 í Garðhúsum, d. 8. september 1981.
3. Gísli Skúli Jakobsson iðnaðarmaður í Rvk, f. 30. maí 1916 í Valhöll, d. 6. september 1966.
Barn Margrétar:
4. Svanlaug Thorlacius Pétursdóttir, f. 27. desember 1910, d. 3. febrúar 1991.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.