„Magnea Kristjánsdóttir (Steinholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Magnea Kristólína Kristjánsdóttir''' frá Steinholti, síðar í Reykjavík, starfsmaður Póstsins, síðan bílstjóri hjá Borgarspítalanumn, fæddist 20. mars 1932 og lést 13. ágúst 1998.<br> Foreldrar hennar voru Kristján Magnússon málarameistari, f. 24. febrúar 1909 í Eyjum, d. 16. nóvember 1979 í Reykjavík og kona hans Júlíana Kristín Kristmannsdóttir húsfreyja, f. 18. júlí 1910, d. 10. janúar 1990. Magne...)
 
m (Verndaði „Magnea Kristjánsdóttir (Steinholti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 30. janúar 2026 kl. 13:00

Magnea Kristólína Kristjánsdóttir frá Steinholti, síðar í Reykjavík, starfsmaður Póstsins, síðan bílstjóri hjá Borgarspítalanumn, fæddist 20. mars 1932 og lést 13. ágúst 1998.
Foreldrar hennar voru Kristján Magnússon málarameistari, f. 24. febrúar 1909 í Eyjum, d. 16. nóvember 1979 í Reykjavík og kona hans Júlíana Kristín Kristmannsdóttir húsfreyja, f. 18. júlí 1910, d. 10. janúar 1990.

Magnea fæddist í Steinholti og var þar með fjölskyldu sinni, fluttist með henni til Reykjavíkur 1934, var nemandi þar 1945.
Hún bjó síðast í Kópavogi.

Barnsfaðir Magneu var Árni Magnússon frá Hörgsholti í Hrunamannahreppi, f. 10. september 1930, d. 11. febrúar 2015.
Barn þeirra var
1. Anna Árnadóttir húsfreyja, f. 9. nóvember 1953. Maður hennar er Þorvaldur Finnbjörnsson, f. 27. október 1952.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.