Steinholt

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Steinholt Kirkjuvegur 9a

Húsið Steinholt stóð við Kirkjuveg 9a var reist árið 1910. Húsið var íbúðarhús en var einnig rekið þar Skóverkstæði Jóns Hafliðasonar.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Heimagata. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.