„Alda Sigurðardóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Alda Sigurðardóttir''' húsfreyja, leikskólakennari í Hveragerði fæddist 17. ágúst 1962 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar Sigurður Zóphoníasson sjómaður, f. 8. september 1922, d. 6. mars 2006, og síðari kona hans Guðfinna Jóna Hannesdóttir húsfreyja, f. 2. febrúar 1930, d. 24. ágúst 2012. Börn Sigurðar og Fjólu Guðrúnar:<br> 1. Sigfríður Ingibjörg Sigurðardóttir húsfreyja, leikskóla- og grunns...)
 
m (Verndaði „Alda Sigurðardóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 20. september 2025 kl. 12:14

Alda Sigurðardóttir húsfreyja, leikskólakennari í Hveragerði fæddist 17. ágúst 1962 í Eyjum.
Foreldrar hennar Sigurður Zóphoníasson sjómaður, f. 8. september 1922, d. 6. mars 2006, og síðari kona hans Guðfinna Jóna Hannesdóttir húsfreyja, f. 2. febrúar 1930, d. 24. ágúst 2012.

Börn Sigurðar og Fjólu Guðrúnar:
1. Sigfríður Ingibjörg Sigurðardóttir húsfreyja, leikskóla- og grunnskólakennari, f. 15. apríl 1948 í Reykjavík. Fyrrum maður hennar Kjartan Másson.
2. Kjartan Reynir Sigurðsson sjómaður, matsveinn, f. 14. júlí 1950. Kona hans Elva Björk Valdimarsdóttir.
Börn Sigurðar og Guðfinnu Jónu:
3. Alda Sigurðardóttir húsfreyja, leikskólakennari í Hveragerði, f. 17. ágúst 1962 í Eyjum. Maður hennar Ólafur Ragnarsson.
4. Berglind Sigurðardóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 3. júní 1964 í Eyjum. Maður hennar Gunnar Hrafn Jónsson.
5. Hrefna Sigurðardóttir húsfreyja í Danmörku, f. 17. september 1965. Maður hennar Sigurður Hreinsson.

Þau Ólafur giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Maður Öldu er Ólafur Ragnarsson húsasmíðameistari, umsjónarmaður fasteigna hjá NLFÍ í Hveragerði, f. 8. september 1959. Foreldrar hans Sigríður Erla Ólafsdóttir, f. 26. júlí 1938, d. 4. apríl 2016, og Ragnar Birgir Baldursson, f. 3. ágúst 1937, d. 24. september 1977.
Börn þeirra:
1. Birgir Örn Ólafsson, f. 21. september 1979.
2. Sævar Logi Ólafsson, f. 9. september 1986.
3. Jóna Sigríður Ólafsdóttir, f. 20. janúar 1997.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.